spot_img
HomeFréttirNý heimasíða FKÍ

Ný heimasíða FKÍ

 
 
Á dögunum var endurvakið Félag körfuknattleiksþjálfara á Íslandi. Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar var að útbúa heimasíðu fyrir félagið og er hún nú komin í loftið – http://fkisida.wordpress.com  
Margt forvitnilegt er á heimasíðunni og má m.a. sjá fyrstu fundargerð nýrrar stjórnar. Endurvakning FKÍ er afar mikilvægt skref í þróun körfuknattleiks á Íslandi og því mikið fagnaðarefni að starfsemi félagsins er farin af stað. Heimasíða fyrir félagið er aðeins fyrsta skrefið í því að efla félagið.
 
www.kki.is greinir frá.
 
Ljósmynd/ Frá endurvakningarfundi FKÍ
Fréttir
- Auglýsing -