spot_img
HomeFréttirHáskólavalið á morgun -Spá um fyrstu 10

Háskólavalið á morgun -Spá um fyrstu 10

 Á morgun fer fram hið árlega háskólaval NBA liðanna. Þar verða valdar framtíðarstjörnur NBA boltans. Allir eru nokkuð sammála um það að bakvörðurinn snjalli frá Kentucky, John Wall fari í fyrsta vali til Washington Wizards. 
 John Wall hefur nú þegar farið til Washington og æft með liðinu í því skyni að reyna að heilla menn þar á bæ. Miðlar vestra í Ameríku segja að sú ferð hafi verið algerlega óþörf, John Wall mun pottþétt vera valinn fyrstur af Wizards.  Spá Karfan.is um efstu 10 valréttinina má sjá hér að neðan:  
 
1.Washington Wizards – John Wall, PG, Kentucky
2.Philadelphia 76ers – Evan Turner, SG, Ohio State
3.New Jersey Nets – Derrick Favors, PF, Georgia Tech
4.Minnesota Timberwolves – Wesley Johnson, SF, Syracuse
5.Sacramento Kings – Greg Monroe, C, Georgetown
6.Golden State Warriors Ekpe Udoh, PF/C, Baylor
7.Detroit Pistons – DeMarcus Cousins, PF/C, Kentucky
8.Los Angeles Clippers – Paul George, SF, Fresno State
9.Utah Jazz – Xavier Henry, SG, Kansas
10.Indiana Pacers – Ed Davis, PF, North Carolina
Fréttir
- Auglýsing -