Nú fyrir skömmu barst Karfan.is mikill fengur en það voru myndir frá lokaleik Keflavíkur og Snæfells í úrslitum nú í vor. Valþór Andrésson tók nýjan pól í hæðina og smellti myndum af óvenjulegum augnablikum og var svolítið bakvið tjöldin. Við þökkum Valla fyrir framtakið og hægt er að skoða myndirnar í myndaalbúmi hér að neðan.



