Sato er alls ekki eini leikmaðurinn sem Panathinaikos hefur náð í undanfarið því á föstudaginn sömdu þeir við Kostas Kaimiakoglou sem kom frá Maroussi BC og Ian Vougioukas frá Panellinios. Daginn áður skrifuðu svo Mike Batiste og Drew Nicholas undir tveggja ára samninga og er Batiste að hefja sitt áttunda tímabil hjá Panathinaikos sem er met fyrir erlendan leikmann í Grikklandi.
Hægt er að fylgjast með helstu félagaskiptunum í Meistaradeildinni hér.
Mynd: www.centrafriquebasketball.com



