spot_img
HomeFréttirLeikið í sumardeildinni

Leikið í sumardeildinni

Í gærkvöldi fóru fram sex leikir í sumardeildinni en deildin er götuboltamót sem stendur yfir í sumar. Ljósmyndari Karfan.is var á vettvangi með myndavélina sína og smellti myndum af þessum hetjum götunnar.
 
Þeir sem eiga myndir úr leikjum sumardeildarinnar mega senda þær á [email protected]
Úrslit gærkvöldsins:
Hvíti Riddarinn – Ravens 21-13
Ravens – Hvíti Riddarinn 14-21
Þristurinn – Gullni Örninn 24-22
Diplomat – Gullni Örninn 4-21
Þristurinn – Diplomat 21-9
Diplomat – Þristurinn 8-21
 
 
Mynd: Sum lið í deildinni eru með glæsilega búninga
Fréttir
- Auglýsing -