spot_img
HomeFréttirBelinelli til New Orleans

Belinelli til New Orleans

New Orleans er að bæta við sig mannskap en þeir hafa skipt Julian Wright til Toronto og fá í staðinn Ítalann Marco Belinelli.
Wright var með 8.1 stig og 4.6 fráköst fyrir New Orleans á síðustu leiktíð. Hann var valinn nr. 13 í nýliðavalinu 2007.
 
Belinelli var með 7.1 stig í leik fyrir New Orleans á síðasta tímabili en hann kom frá Golden State sumarið 2009.
 
 
Mynd: Julian Wright er mikill íþróttamaður.
Fréttir
- Auglýsing -