Nú þegar heimsmeistarakeppnin nálgast er undirbúningur þátttökuþjóðanna á fullu. Nokkur lönd hafa tilkynnt hópanna sína og Karfan.is mun birta þá jafn óðum. Fyrst ríður á vaðið argentínska liðið en það hefur verið eitt sterkasta lið heims á þessari öld. Eiga þeir marga frabæra leikmenn og þeirra frægasti ere án efa Manu Ginoboli, hjá San Antoni, en hann verður ekki með í Tyrklandi.
Allan hópinn má sjá með því að smella á meira.
Argentína:
Bakverðir:
Pablo Prigioni
Juan Pablo Cantero
Carlos Delfino
Paolo Quinteros
Framherjar:
Andres Nocioni
Hernan Jasen
Federico Kammerich
Luis Scola
Leonardo Gutierrez
Miðherjar:
Fabicio Oberto
Juan Gutiérrez
Roman Gonzalez
Þjálfari Sergio Hernandez
Mynd: Luis Scola verður með Argentínu í Tyrklandi.



