Heims- og evrópumeistarar Spánverja hafa valið 12 manna lið sitt fyrir HM. Pau Gasol gaf ekki kost á sér fyrir verkefni sumarsins en þrátt fyrir það er liðið gífurlega vel skipað. Það ere skipað reynsluboltum eins og Jorge Garbajosa sem og ungum og sterkum leikmönnum eins og Ricky Rubio.
Spánn:
Fernando San Emeterio
Rudy Fernandez,
Ricky Rubio
Juan Carlos Navarro
Jose Manuel Calderon
Felipe Reyes
Victor Claver
Fran Vasquez
Sergio Llull
Marc Gasol
Alex Mumbru
Jorge Garbajosa.
Þjálfari Sergio Scariolo
Önnur lið:
Mynd: Juan Carlos Navarro er fyrirliði Spánar í sumar. Lyftir hann heimsmeistarabikarnum?



