spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins – Ná Spánverjar áttum DAGUR 2

Leikir dagsins – Ná Spánverjar áttum DAGUR 2

12 leikir eru á dagskrá í dag í Tyrklandi á HM. Eftir frábæran fyrsta dag þar sem nokkur óvænt úrslit litu dagsins verður áhugavert að sjá hvernig menn fylgja frábærum sigrum eftir.
Bandaríkjamenn mæta næsta fyrrverandi ríki Júgóslavíu Slóveníu og heimamenn fá án efa verðugt verkefni þegar Rússar mæta þeim.
 
Áhugaverðasti leikurinn er viðureign Serba og Þýskalands. Serbar fengu auðvelt verkefni gegn Angóla á meðan Þjóðverjar fóru í hörkuleik með Argentínu.
 
Fylgstu með Russel Westbrook hjá bandaríska liðinu. Þessi snaggarlegi bakvörður getur sprengt hvaða vörn sem er með hraða sínum.
 
Leikir dagsins:
C Kína – Fílabeinsströndin kl. 13.00(Ísl. tími)
D Litháen – Kanda kl. 13.00
A Jórdanía – Angóla kl. 13.30
B Slóvenía – Bandaríkin kl. 13.30
C Púertó Ríkó – Grikkland kl. 15.30
D Líbanon – Frakkland kl. 15.30
A Serbía – Þýskaland kl. 16.00
B Króatía – Íran kl. 16.00
C Tyrkland – Rússland kl. 18.00
D Spánn – Nýja Sjáland kl. 18.00
A Argentína – Ástralía kl. 18.30
B Brasilía – Túnis kl. 18.30
 
Ljósmynd/ Yi Jianlian í leik með Kína í gær
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -