spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Njarðvík áfram í bikarnum

Myndasafn: Njarðvík áfram í bikarnum

 
Tomasz Kolodziejski var mættur á Ásvelli í gærkvöldi til að mynda í bak og fyrir stórleik 32 liða úrslitanna í Poweradebikarkeppninni. Þar áttust við Stjarnan og Njarðvík sem einnig mættust nýverið í deildinni þar sem Stjarnan hafði betur 91-81. Í gærkvöldi komu Njarðvíkingar fram hefndum með því að leggja Garðbæinga að velli 94-110.
 
Fréttir
- Auglýsing -