spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Fjölnismenn leiða í Grafarvogi

Hálfleikstölur: Fjölnismenn leiða í Grafarvogi

 
Búið er að blása til hálfleiks í leikjunum þremur sem nú standa yfir í sjöttu umferð Iceland Express deildar karla. Í Grafarvogi leiða heimamenn 49-45 gegn Keflavík eftir tvo magnaða þrista frá Tómasi Heiðari Tómassyni á lokaspretti fyrri hálfleiks.
Hálfleikstölur:
 
Fjölnir 49-45 Keflavík
Snæfell 39-32 Grindavík
Haukar 49-46 ÍR
 
Nánar síðar…
Ljósmynd/ Úr safni
 
Fréttir
- Auglýsing -