spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Yngri flokkarnir í sviðsljósinu

Leikir dagsins: Yngri flokkarnir í sviðsljósinu

 
Í dag eru fjórir leikir á dagskránni í yngri flokkum, tveir í bikar og tveir á Íslandsmótinu. Í bikarkeppninni verður leikið í drengjaflokki þegar Keflavík tekur á móti Þór/Hamri í Toyota-höllinni kl. 19:30 og hinn leikurinn í bikarnum er viðureign Fjölnis og Þórs/FSu í 10. flokki karla kl. 20:30 í Rimaskóla.
Tveir leikir eru svo í Íslandsmótinu í unglingaflokki karla, Valur/ÍR tekur á móti Breiðablik í Vodafonehöllinni kl. 20:30 og kl. 21:15 mætast Haukar og Fjölnir.
 
Fréttir
- Auglýsing -