spot_img
HomeFréttirFriðrik Ingi sýndi nýja takta

Friðrik Ingi sýndi nýja takta

Framkvæmdastjóra KKÍ, Friðriki Inga Rúnarssyni, er margt til listar lagt eins og körfuknattleiksmönnum ætti að vera löngu orðið ljóst. Hann hefur spilað körfubolta, þjálfað, lýst í sjónvarpi og verið skipstjóri hjá KKÍ auk þess sem sumir hafa séð hann tromma. Í kvöld var hann svo í nýju hlutverki þegar hann Gestaplötusnúður Hins Opinbera á Rás 2 í kvöld.

 
Þar stjórnaði hann tökkunum, kynnti og lék sína uppáhaldstónlist í klukkutíma og má með sanni segja að hann hafi staðið sig með sóma.

Hér má hlusta á þáttinn.

[email protected]

Mynd: www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -