spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík örugglega áfram með sigri á Fjölni

Úrslit: Keflavík örugglega áfram með sigri á Fjölni

 
Keflavík er komið áfram í Poweradebikarkeppni kvenna eftir öruggan 61-89 sigur á Fjölni í Dalhúsum í dag. Jaqueline Adamshick átti enn einn stórleikinn í liði Keflavíkur en að þessu sinni setti hún 28 stig og tók 20 fráköst!
Natasha Harris var stigahæst hjá Fjölni með 25 stig og 5 stoðsendingar.
 
Fréttir
- Auglýsing -