spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Tapið í Hveragerði situr enn í okkur

Karfan TV: Tapið í Hveragerði situr enn í okkur

 
Hrafn Kristjánsson þjálfari KR var að vonum sáttur við sigur sinna manna gegn Hamri í kvöld en með sigrinum komst KR áfram í 8-liða úrslit í Poweradebikarnum í karlaflokki. Lokatölur í Vesturbænum voru 99-74 KR í vil í leik sem heimamenn stjórnuðu frá upphafi til enda.
Við ræddum við Hrafn eftir leik sem og Ellert Arnarson bakvörð í liði Hamars en Ellert er uppalinn KR-ingur en skipti í Hamar í sumar ásamt félaga sínum Darra Hilmarssyni.
 
Fréttir
- Auglýsing -