spot_img
HomeFréttirYngri landslið: Æfingahópar tilbúnir

Yngri landslið: Æfingahópar tilbúnir

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið og boðað æfingahópa sína til æfinga síðar í mánuðinum í kringum jólin. Um er að ræða æfingahópa sem 12 leikmenn verða valdir úr í endanleg yngrilandslið KKÍ. Samtals munu sex landsliðshópar mæta og æfa fyrir komandi verkefni næsta sumars. www.kki.is greinir frá. 
U15 er undanfari landsliðsstarfs KKÍ þar sem U16 og U18 ára liðin taka þátt í Norðurlandamótinu ár hvert. Síðastliðin tvö ár hafa U15 ára lið frá Íslandi á mót í Kaupmannahöfn, nú síðast bæði lið drengja og stúlkna.
 
Fréttir
- Auglýsing -