Viðureign Njarðvíkur og KFÍ í Iceland Express-deild karla hefur verið frestað til morgundagsins. Ástæðan er að ekki var flogið til Ísafjarðar í dag.
Nýr leikdagur er föstudagurinn 10. september kl. 19.15.
Mynd: Njarðvíkingar þurfa að bíða til morguns með að takast á við Ísfirðinga.




