spot_img
HomeFréttirBúið að draga í Poweradebikarnum

Búið að draga í Poweradebikarnum

Nú fyrir stundu var dregið í 8 liða úrslitum Poweradebikars karla og kvenna og eru margir hörkuleikir.
Leikið verður helgina 8.-9. janúar.

Kvenna
Snæfell – Hamar
Njarðvík – Haukar
Keflavík – Grindavík
Skallagrímur – KR

Karla
Haukar – Njarðvík
KR – Fjölnir
Tindastóll – Skallagrímur
Grindavík – Laugdælir
 

Fréttir
- Auglýsing -