spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Engar líkur á því að bætt verði við erlendum leikmönnum

Karfan TV: Engar líkur á því að bætt verði við erlendum leikmönnum

 
Pétur Sigurðsson og hans liðsmenn á Laugarvatni drógust í dag á móti Grindavík í 8-liða úrslitum karla í Poweradebikarkeppninni. Fyrirfram eru Laugdælir ekki taldir líklega til afreka sér í lagi þar sem Grindavík fékk heimaleik. 
Karfan TV ræddi við Pétur um bikarleikinn gegn Grindvíkingum en kappinn var hvergi banginn og sagði að framundan væri mikil reynsla í boði fyrir sína menn –sjá viðtalið við Pétur.
Fréttir
- Auglýsing -