spot_img
HomeFréttirLeikjum frestað vegna veðurs

Leikjum frestað vegna veðurs

 
Búið er að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í dag á Íslandsmótinu. Leik Þórs Akureyrar og Hattar í 1. deild karla hefur verið frestað en ekkert ferðaveður er á norðausturlandi.
Nýr leikdagur er 9. janúar kl. 14.00.
 
Leik KFÍ og Laugdæla í 1. deild kvenna hefur verið frestað en ekkert er flogið seinni partinn til Ísafjarðar.
 
Nýr leiktími verður kynntur bráðum.

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -