spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Frumsýning í Ljónagryfjunni

Leikir dagsins: Frumsýning í Ljónagryfjunni

 
Í kvöld hefst fimmtánda umferðin í Iceland Express deild karla og eru þrír leikir á dagskrá sem venju samkvæmt hefjast allir kl. 19:15. Flestra augu beinast að Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Njarðvíkingar munu frumsýna tvo nýja erlenda leikmenn.
Leikir kvöldsins í IEX karla:
 
Njarðvík-Stjarnan
Grindavík-Haukar
Tindastóll-ÍR (kíkið á tindastoll.is – ath bein netútsending)
 
Þá eru tveir leikir í 1. deild karla í kvöld. Höttur fær topplið Þórs úr Þorlákshöfn í heimsókn á Egilsstaði kl. 18:30 og kl. 19:15 mætast Þór Akureyri og FSu.
 
Fréttir
- Auglýsing -