Í kvöld hefjast leikirnir í átta liða úrslitum og munu Lettar mæta Rússum í fyrri leiknum og Tékkar mæta Króatíu.
Á morgun mætast svo Svartfjallaland og Tyrkland í fyrri leiknum en Litháar og Frakkar í þeim seinni.
Mynd: Svartfjallaland hefur komið, séð og sigrað en þær eru að spila á EM í fyrsta sinn – fibaeurope.com



