Birna Eiríksdóttir var að vonum kát eftir sigur Fjölnis á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í kvöld þegar liðin mættust í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna. Birna sagði í samtali við Karfan TV að Fjölniskonur hefðu verið ótrúlega duglegar á undirbúningstímabilinu.
Mynd/ [email protected] – Birna Eiríksdóttir átti góðan leik fyrir Fjölni í kvöld.



