Partizan Mt:s 73-84 Anadolu Efes
Stigahæstur í liði Partizan var Nikola Pecovic með 21 stig en næstir voru Milan Macvan með 14 stig og Dragan Milosavljevic með 10 stig.
Í liði Anadolu var Tarence Kinsey með 18 stig en næstir voru Dusko Savanovic með 17 stig, Sasha Vujacic skoraði 14 stig í leiknum.
Tölfræðin úr leiknum fá finna hér
Belgacom Spirou 76-100 Real Madrid
Stigahæstur í liði Belgicom var Demond Mallet með 27 stig en næstir voru Tornike Shengelia með 11 stig og Justin Hamilton með 9 stig.
Í liði Real Madrid var Rudy Fernandez með 19 stig ásamt Felipe Reyes en næstur á lista var Jaycee Carroll með 14 stig.
Tölfræðin úr leiknum má finna hér
Panathanaikos 98- 77 Unicaja
Stigahæstur í liði Panathanaikos var MVP úrslitaleiksins frá seinasta ári, Dimitris Diamantis með 17 stig en næstir voru Romain Sato með 16 stig og Steven Smith með 13 stig.
Í liði Unicaja voru Kristpas Valters og Hrvoje Peric báðir með 13 stig en næstur var Nedzad Sinanovic með 11 stig.
Tölfræðin úr leiknum má finna hér
Emporio Armani 89-82 Maccabi
Stigahæstur í liði Armani var Malik Hariston með 25 stig, Danilo Gallinari með 23 stig/7 fráköst og Ioannis Bourousis með 13 stig/10fráköst
Atkvæðamestur Maccabi manna var Lior Eliyahu með 23 stig/8fráköst en næstir vru David Blu með 15 stig og Theodoros Papaloukas með 13 stig. Jordan Farmar spilaði 30 mínútur í leiknum og skoraði 6 stig.
Tölfræðin í leiknum má finna hér
U. Olimpija 64-86 FC Barcelona Regal
Sigahæsti maður Olimpija var Danny Green með 17 stig en næstir voru Ratko Varda með 16 stig og Deon Thompson með 9 stig.
Í liði Barcelona var Marcelinho Huertas stigahæstur með 17 stig en næstir voru Pete Micheal með 15 stig og Fran Vazquez með 10 stig.
Tölfræðin úr leiknum má finna hér
Brose Basket 96- 65 KK Zagreb Co
Stigahæsti maður Brose Basket var Anthony Tucker með 20 stig en næstir voru Casey Jacobsen og Marcus Slaughter með 16 stig hvor.
Í liði KK Zagreb var Krunoslav Simon stigahæstur með 14 stig en næstir voru Diante Garrett með 11 stig og Sean May með 10 stig og 9 fráköst.
Tölfræðin úr leiknum má finna hér
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér deildina er bent á heimasíðu hennar hér
Gísli Ólafsson



