spot_img
HomeFréttir32 liða úrslit Poweradebikarsins: Þrír úrvalsdeildarslagir

32 liða úrslit Poweradebikarsins: Þrír úrvalsdeildarslagir

Í dag var dregið í 32 liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla og munu leikirnir í 32 liða úrslitum fara fram dagana 9.-12. desember. Það voru Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍ og Stefán Magnússon markaðsstjóri Vífilfells sem sáu um dráttinn í dag. Ríkjandi Poweradebikarmeistarar KR fara í Hólminn og leika þar gegn Mostra.
 
Svo dróst:
 
Reynir Sandgerði – Hamar
Ármann – Skallagrímur
Grindavík – Haukar
Stjarnan – Stjarnan b
ÍR – Keflavík
Haukar b – Breiðablik
Patrekur – Njarðvík b
Víkingur Ólafsvík – Þór Þorlákshöfn
KFÍ – FSu
KR b – Höttur
Álftanes – Tindastóll
ÍBV – Þór Akureyri
ÍA – Fjölnir
Valur – Snæfell
ÍG – Njarðvík
Mostri – KR
 
16 liða úrslitin fara svo fram í janúar
 
 
powerade
  
Fréttir
- Auglýsing -