spot_img
HomeFréttir32 liða úrslit Poweradebikarsins hefjast í kvöld

32 liða úrslit Poweradebikarsins hefjast í kvöld

Þegar einum bikar lýkur þá hefst annar. Grindvíkingar urðu Lengjubikarmeistarar um síðustu helgi og nú skríða 32 liða úrslit Poweradebikarsins af stað með fjórum leikjum í kvöld og í Garðabæ er mikil eftirvænting þar sem eigast við Stjarnan og margfaldir Íslandsmeistarar Stjörnunnar b.
Leikir kvöldsins í 32-liða úrslitum Poweradebikarsins:
 
19:00 Reynir Sandgerði – Hamar
19:15 Stjarnan b – Stjarnan
19:15 KFÍ – FSu
20:00 Haukar b – Breiðablik
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -