Óskar hefur spilað með Mostra og verið einn af þeirra burðarásum en í tölum hefur hann verið framlagshæstur að meðaltali 26.8 stig. Og svo 19.8 stig, 8.2 fráköst og 3.7 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Heimasíða Snæfells ræddi við Óskar en sjá má spjallið við hann hér þar sem hann slær botninn í viðtalið við Símon B. Hjaltalín með yfirlýsingu um ábrysti í öllum brúsum og sviðasultu í hálfleik.



