spot_img
HomeFréttirSverrir og Butler best í fyrri umferðinni

Sverrir og Butler best í fyrri umferðinni

Í dag var úrvalslið fyrri umferðarinnar í Iceland Express deild kvenna kynnt til leiks þar sem Jaleesa Butler leikmaður Keflavíkur var valin besti leikmaður fyrri hluta mótsins og Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkinga var valinn besti þjálfarinn.
Úrvalslið fyrri umferðarinnar í Iceland Express deild kvenna:
 
Hildur Sigurðardóttir – Snæfell (15,7 í framlag á leik)
Pálína María Gunnlaugsdóttir – Keflavík (13,6 í framlag á leik)
Petrúnella Skúladóttir – Njarðvík (12,6 í framlag á leik)
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – KR (17,4 í framlag á leik)
Jaleesa Butler – Keflavík (33,4 í framlag á leik)
 
Dugnaðarforkurinn: Íris Sverrisdóttir – Haukar
Besti leikmaðurinn: Jaleesa Butler – Keflavík
Besti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson – Njarðvík
 
 
Myndir/ Efri mynd: Úrvalsliðið ásamt Sverri Þór og Írisi. Á myndina vantar Petrúnellu Skúladóttur sem komst ekki við athöfnina. Neðri mynd: Keflvíkingarnir Pálína Gunnlaugsdóttir og Jaleesa Butler. Síðustu dagar hafa verið annasamir hjá Pálínu sem var einnig kjörin íþróttamaður Keflavíkur 2011 og skömmu síðar íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011.
 
 
 
   
Fréttir
- Auglýsing -