spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Tveir leikir í Iceland Express deild kvenna

Leikir dagsins: Tveir leikir í Iceland Express deild kvenna

Tveir leikir fara fram í kvöld í Iceland Express deild kvenna og hefjast þeir báðir kl. 19:15. KR tekur á móti Fjölni í DHL-Höllinni og í Hveragerði eigast við Hamar og Snæfell.
 
Leikirnir tveir marka upphaf átjándu umferðar í deildinni en umferðinni lýkur annað kvöld með leikjum Hauka og Vals og svo Njarðvíkur og Keflavíkur.
 
Aðrir leikir kvöldsins:
 
19:15 Stjarnan b – Breiðablik (bikar – 11. flokkur karla)
19:30 Breiðablik – FSu (bikar – drengjaflokkur)
20:30 Haukar – FSu/Hrunamenn (bikar- 11. flokkur karla)
 
 
   
Fréttir
- Auglýsing -