spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Stál-úlfur varð Fram að bráð

Myndasafn: Stál-úlfur varð Fram að bráð

Tomasz Kolodziejski var mættur á viðureign Stál-úlfs og Fram í gær. Fram hafði öruggan 73-90 sigur í leiknum og er í 4. sæti B-riðils í 2. deild karla. Stál-úlfur vermir botnsætið með 2 stig.
 
Stál-úlfur opnaði leikinn af krafti en áður en fyrsti leikhluti var úti höfðu Framarar náð að jafna og taka við stjórnartaumunum í leiknum. Margar auðveldar körfur litu dagsins ljós hjá Fram sem keyrðu vel í bakið á Stál-úlfi. Á lokasprettinum gerði Stál-úlfur heiðarlega tilraun til að nálgast Fram að nýju en það vildu bláir og hvítir ekki sjá og kláruðu leikinn 73-90.
 
 
Staðan í B-riðli í 2. deild karla
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Augnablik 11 10 1 20 984/840 89.5/76.4 5/1 5/0 92.8/76.7 85.4/76.0 4/1 9/1 3 1 5 1/1
2.  Reynir S. 11 9 2 18 993/757 90.3/68.8 6/0 3/2 95.3/65.8 84.2/72.4 3/2 8/2 1 6 -2 0/0
3.  Bolungarvík 10 7 3 14 808/784 80.8/78.4 3/1 4/2 88.3/80.5 75.8/77.0 4/1 7/3 3 2 2 2/0
4.  (1) Fram 11 6 5 12 858/777 78.0/70.6 4/1 2/4 74.8/56.0 80.7/82.8 2/3 5/5 2 1 1 0/1
5.  (-1) KV 9
Fréttir
- Auglýsing -