spot_img
HomeFréttirÍslendingaliðin öll á ferðinni í kvöld – Sundsvall í beinni

Íslendingaliðin öll á ferðinni í kvöld – Sundsvall í beinni

Fjórir leikir fara fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og verður hægt að sjá viðureign Sundsvall Dragons og LF Basket í beinni á netinu á slóðinni www.svenskaspel.se en leikurinn hefst kl. 19.04 að sænskum tíma eða kl. 18.04 að íslenskum tíma.
Logi og félagar í Solna taka á móti botnliði ecoÖrebro, Brynjar Þór Björnsson og Jamtland taka á móti Södertalje Kings og Helgi Magnússon og 08 Stockholm HR fá Norrköping Dolphins í heimsókn.
 
Staðan í sænsku úrvalsdeildinni
 
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma /- i rad Borta /- i rad JM
1.  (2) Borås 27 16 11 32 2521/2421 93.4/89.7 9/5 7/6 94.1/85.9 92.6/93.7 2/3 4/6 1 1 -2 2/3
2.  (-1) Kings 25 16 9 32 2106/1940 84.2/77.6 11/2 5/7 88.6/75.5 79.5/79.9 4/1 9/1 3 10 1 4/4
3.  (-1) Dolphins 25 16 9 32 2116/2016 84.6/80.6 9/3 7/6 87.6/81.6 81.9/79.8 4/1 6/4 4 3 2 4/3
4.  Vikings 25 14 11 28 2170/2209 86.8/88.4 10/2 4/9 90.2/84.3 83.7/92.2 5/0 7/3 5 4 2
Fréttir
- Auglýsing -