Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld þar sem Breiðablik, Höttur, KFÍ, Skallagrímur og Hamar náðu í tvö góð stig. Topplið KFÍ lenti í vandræðum á Akureyri þegar framlengja varð viðureign þeirra gegn Þórsurum.
Úrslit kvöldsins:
Breiðablik-ÍG 94-71 (13-16, 28-12, 27-24, 26-19)
Breiðablik: Snorri Hrafnkelsson 16/8 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 16/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 12/5 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 11, Atli Örn Gunnarsson 10/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Rúnar Pálmarsson 5, Ágúst Orrason 3, Hákon Bjarnason 3, Einar Þórmundsson 2, Bragi Michaelsson 0.
ÍG: Eggert Daði Pálsson 17, Bergvin Ólafarson 13/6 fráköst, Morten Szmiedowicz 12/8 fráköst, Helgi Már Helgason 11/7 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 5/4 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 5, Óskar Pétursson 4/4 fráköst, Tómas Guðmundsson 4, Andri Páll Sigurðarsson 0, Jóhann Þór Ólafsson 0, Gylfi Arnar Ísleifsson 0, Ásgeir Ásgeirsson 0.
Ármann-Höttur 77-84 (20-13, 22-28, 22-22, 13-21)
Ármann: Helgi Hrafn Þorláksson 19/6 fráköst, Halldór Kristmannsson 15/4 fráköst, Wesley Hsu 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/5 fráköst, Egill Vignisson 7, Eiríkur Viðar Erlendsson 6, Sigurbjörn Jónsson 4, Jón Rúnar Arnarson 4, Árni Þór Jónsson 3, Sverrir Gunnarsson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Bjarki Þórðarson 0.
Höttur: Michael Sloan 26/7 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 20, Trevon Bryant 17/9 fráköst/3 varin skot, Andrés Kristleifsson 12, Kristinn Harðarson 8, Bjarki Ármann Oddsson 1/4 fráköst, Ívar Karl Hafliðason 0, Frosti Sigurdsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Sigmar Hákonarson 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0.
Þór Ak.-KFÍ 104-113 (30-28, 19-22, 20-25, 28-22, 7-16)
Þór Ak.: Eric James Palm 32, Stefán Karel Torfason 19/12 fráköst, Spencer Harris 16/7 stoðsendingar, Þorbergur Ólafsson 12, Darco Milosevic 11/9 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 8/5 fráköst, Sindri Davíðsson 6/7 stoðsendingar, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Vic Ian Damasin 0, Guðmundur Ævar Oddsson 0, Baldur Már Stefánsson 0.
KFÍ: Edin Suljic 34/12 fráköst, Christopher Miller-Williams 30/21 fráköst, Ari Gylfason 20, Craig Schoen 10/7 stoðsendingar/5 stolnir, Kristján Andrésson 9, Hlynur Hreinsson 7, Jón H. Baldvinsson 3, Guðni Páll Guðnason 0, Leó Sigurðsson 0.
ÍA-Skallagrímur 90-97 (27-20, 24-27, 21-29, 18-21)
ÍA: Hörður Kristján Nikulásson 21/4 fráköst, Terrence Watson 19/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Birkir Guðjónsson 12, Áskell Jónsson 11, Trausti Freyr Jónsson 11/6 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/6 fráköst, Ómar Örn Helgason 6, Dagur Þórisson 3, Daniel Ivan F. Andersen 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Örn Arnarson 0, Oddur Helgi Óskarsson 0.
Skallagrímur: Lloyd Harrison 36/6 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Darrell Flake 17/9 fráköst, Egill Egilsson 12/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 7, Óðinn Guðmundsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Hilmar Guðjónsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0, Snorri Sigurðsson 0, Elfar Már Ólafsson 0/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 0.
FSu-Hamar 68-85 (20-15, 9-18, 20-30, 19-22)
FSu: Steven Terrell Crawford 12/13 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 11/6 fráköst/5 stolnir, Orri Jónsson 10/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 10, Þorkell Bjarnason 10/4 fráköst, Bjarni Bjarnason 8, Sæmundur Valdimarsson 4, Birkir Víðisson 3, Svavar Stefánsson 0, Gísli Gautason 0, Arnþór Tryggvason 0, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 0.
Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 18, Mikael Rúnar Kristjánsson 10, Lárus Jónsson 10/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 10/6 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 7/7 fráköst, Louie Arron Kirkman 6, Bjartmar Halldórsson 3, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2, Eyþór Heimisson 0.
Staðan í 1. deild karla
| Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Sti m/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ![]() |
KFÍ | 15 | 14 | 1 | 28 | 1378/1118 | 91.9/74.5 | 7/0 | 7/1 | 84.0/65.7 | 98.8/82.3 | 4/1 | 9/1 | 4 | 7 | 2 | 2/1 |
2. ![]() |
Skallagrímur | 13 | 10 | 3 | 20 | 1156/1080 | 88.9/83.1 | 4/2 | 6/1 | 88.0/84.8 | 89.7/81.6 | 4/1 | 7/3 | 4 | 2 | 4 | 1/0 |
3. ![]() |
Hamar | 13 | 8 | 5 | 16 | 1147/1067 | 88.2/82.1 | 5/2 | 3/3 | 88.4/78.7 | 88.0/86.0 | 4/1 | 7/3 | 2 | 1 | 1 | 1/3 |
4. ![]() |
Breiðablik | 14 | 8 | 6 | 16 |
|




