spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Schenkerhöllin í brennidepli

Leikir kvöldsins: Schenkerhöllin í brennidepli

Íslandsmeistarar Keflavíkur halda á Reykjanesbrautina síðar í dag og mæta Haukum í annarri undanúrslitaviðureign liðanna í Iceland Express deild kvenna. Staðan í einvíginu er 0-1 Hauka í vil eftir sigur Hafnfirðinga í Toyota-höllinni á laugardag.
IEX-deild kvenna, 19:15
Haukar – Keflavík
Leikur 2
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í úrslit.
 
Í 1. deild kvenna mætast svo KFÍ og Grindavík fyrir vestan en Grindavík vann fyrri leik liðanna um helgina og dugir því sigur í kvöld til að tryggja sér sæti í Iceland Express deild kvenna á næstu leiktíð.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -