spot_img
HomeFréttirKarfan TV hitti á Írisi fyrir leik Keflavíkur og Hauka

Karfan TV hitti á Írisi fyrir leik Keflavíkur og Hauka

Karfan TV náði tali af Írisi Sverrisdóttur áðan rétt áður en þriðji undanúrslitaleikur Keflavíkur og Hauka hófst í Toyotahöllinni en þar sagði Íris að hún hefði fundið það strax að eitthvað hefði slitnað þegar hún meiddist í leik tvö. Skúli Sigurðsson ræddi við Írisi í Toyotahöllinni.
 Hægt er að skoða viðtalið við Íris á Karfan TV. 
Fréttir
- Auglýsing -