spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Maður sér frekar rólegt fólk bara tapa sér

Karfan TV: Maður sér frekar rólegt fólk bara tapa sér

Baldur Þór Ragnarsson varð hér um árið Íslandsmeistari með KR í yngri flokkum en nú hefur hann sent vesturbæinga í sumarfrí. Fjallið eins og hann er gjarnan kallaður segir allt snúast um körfubolta í Þorlákshöfn þessa dagana og jafnvel hið rólegasta fólk tapar sér í stúkunni.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -