spot_img
HomeFréttirNý tækifæri og nýjar áskoranir framundan

Ný tækifæri og nýjar áskoranir framundan

Ég þakka Pétri og Eggert fyrir þeirra viðbrögð, þegar að alvöru menn deila, þá skiptast menn á sínum skoðunum og úr því verður niðurstaða sem ekki allir þurfa að vera sáttir við.  Alvöru fólk heldur lífinu áfram og lærir að lifa með niðurstöðunni sem fékkst í málinu.  Ekkert meira gert í því og framundan ný tækifæri og nýjar áskoranir sem við öll viljum standa okkur í. 
Við erum alltaf að læra eitthvað nýtt og vonandi verður það þannig til dauðadags, annars væri þetta fullt flatt allt saman.
 
Áfram Karfa,
Ingi Þór Steinþórsson
Umf. Snæfell
  
Fréttir
- Auglýsing -