Heil umferð fer fram í karlaboltanum á Ólympíuleikunum í London í dag. Viðureign Túnis og Frakklands er hafin en á eftir þeim leik hefst stórslagur Rússa og Spánverja. Ósigraðir Bandaríkjamenn mæta svo Litháen í þriðja leik dagsins.
Leikir dagsins
Túnis-Frakkland (í gangi)
Rússland-Spánn
Litháen-Bandaríkin
Kína-Brasilía
Bretland-Ástralía
Nígería-Argentína



