Í dag og næstu daga birtum við smá innlit hjá liðunum í 1. deild karla en Karfan.is fór á stúfana og lagði nokkrar laufléttar fyrir forsvarsmenn/þjálfara liðanna í 1. deild.
Við tökum þetta í þessari röð og byrjum á nýliðunum:
Reynir Sandgerði
Augnablik
Valur
Haukar
Höttur Egilsstöðum
Þór Akureyri
ÍA
Hamar
Breiðablik
FSu
Svona lítur fyrsta umferðin út í 1. deild karla
11. okt: Höttur – Þór Akureyri
12. okt: Augnablik – Hamar
12. okt: Reynir S. – Valur
12. okt: Breiðablik – ÍA
12. okt: FSu – Haukar
Innlitin hjá Augnablik og Reyni Sandgerði detta inn hjá okkur á eftir.
Mynd/ Haukar féllu úr úrvalsdeild á síðustu leiktíð en hafa háleit markmið og hvergi feimnir við að gefa það út að þeir ætli sér beint upp aftur.



