Hlynur Elías Bæringsson mun standa í ströngu á morgun þegar Ísland tekur á móti Serbíu í Laugardalshöll í fyrsta leik Evrópukeppninnar. Hlynur sagði í samtali við Karfan.is í dag að stemmningin í hópnum væri frábær og sjaldan betri.
Hlynur: Stemmningin er frábær – kjörinn dagur til að koma og horfa á körfubolta
Fréttir



