Pavel Ermolinskij gerði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í Evrópukeppninni í kvöld. Íslenska liðið barðist af krafti en það dugði ekki til þó Serbum hefði vissulega verið velgt verulega undir uggum.
Pavel: Veit ekki hvort þeir séu afslappaðir eða ekki betri en þetta
Fréttir



