Í kvöld leikur Ísland sinn þriðja leik í riðlakeppni Evrópukeppninnar (EuroBasket 2013) og eru gestir okkar Ísraelsmenn. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Laugardalshöll en þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland og Ísrael mætast hérlendis.
Miðasala á leikinn fer fram á midi.is
Hér að neðan fer leikmannalisti Ísraelsmanna en þeir tefla m.a. fram NBA leikmanninum Omri Casspi sem leikur með Cleveland Cavaliers.
4 Yogev Ohayon B 190 LOKOMOTIV KUBAN (RUS)
5 Elishay Kadir F 202 JERUSALEM (ISR)
6 Yuval Naimy B 185 TRIUMPH LYUBERTSY (RUS)
7 Alex Tyus M 205 PALLACANESTRO (ITA)
8 Gal Mekel B 190 BENETTON TREVISO (ITA)
10 Omri Casspi F 204 CLEVELAND CAVALIERS (NBA)
10 Guy Pnini F 200 MACCABI TEL AVIV (ISR)
11 Lior Eliyahu F 203 MACCABI TEL AVIV (ISR)
12 Yotam Halperin G 193 SAINT PETERSBURG (RUS)
13 Ido Kozikaro M 202 MACCABI HAIFA (ISR)
14 Raviv Limonad B 191 MENORCA BASQUET (ESP)
15 Nitzan Hanochi B 190 MACCABI RISHON (ISR)
21 Dagan Yivzory G 183 GALIL GILBOA (ISR)
Þjálfari Arie Shivek
Aðstoðarþjálfari Oded Kattache
Aðstoðarþjálfari Erik Alfasi



