Reggie Miller mun á þessu ári vera tekinn inn í frægðarhöll körfuknattleiks í Springfield. Reggie Miller spilaði með Indiana Pacers allan sinn feril og fyrir þá kynslóð sem fékk að fylgjast með honum er hann mögulega ein besta skytta sem var á þeim tíma. Madison Square Garden var hann uppáhalds "leikvöllur" og hafa þeir hjá NBA.com klippt saman afar skemmtilegt myndband af kappanum. Verði ykkur að góðu!



