spot_img
HomeFréttirSundsvall með sigur gegn Örebro

Sundsvall með sigur gegn Örebro

 Sundsvall sigraði í kvöld Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik með 20 stiga mun, 92:72 á útivelli. Jakob Sigurðarson sem hafði verið meiddur spilaði sinn fyrsta leik og komst vel frá sínu, setti 16 stig og sendi þrjár stoðir á félaga sína.  
 Hlynur Bæringsson var hinsvegar stigahæstur Sundsvall manna með 20 stig. 
 
Fréttir
- Auglýsing -