Gunnar Sverrisson aðstoðarþjálfari KR var að vonum svekktur með skellinn sem vesturbæingar fengu þegar Snæfell kom í heimsókn í Domino´s deild karla í kvöld. Gunnar sagði boltann hjá KR hafa ekki rúllað nægilega vel og að ekki væri hægt að fá meiri aðvörun en KR fékk í kvöld.
Karfan TV: Menn fá ekki meiri aðvörun en þetta
Fréttir



