spot_img
HomeFréttirActavismótið 2013

Actavismótið 2013

Skráning á Actavismót Hauka stendur núna yfir en mótið verður haldið dagana 12. -13. janúar 2013. Haukar hafa haldið þetta mót um árabil og hefur það verið vel sótt síðustu ár og ekki er von á öðru en það sama gildi um þetta.

Sem fyrr er leiktíminn 2×12 mínútur þar sem spilað er 4 á 4. Ekki er haldin staða og því leikgleðin í fyrirhúmi. 


Verðið í ár eru 2000 krónur á leikmann og allir fá svo óvæntan glaðning að móti lokinu.

Skráningar fara fram á [email protected] og skráning stendur til 20 desember.
 
Fréttir
- Auglýsing -