spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík og KFÍ með sigra

Úrslit: Keflavík og KFÍ með sigra

Í kvöld lauk 14. umferðinni í Domino´s deild karla, Keflavík landaði rándýrum sigri í DHL Höllinni og sínum fjórða deildarsigri í röð og KFÍ vann sinn þriðja leik í röð í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn.
 
Úrslit:
 
KR 85-100 Keflavík
KFÍ 92-85 Tindastóll
 

KFÍ-Tindastóll 92-85 (22-23, 19-18, 25-17, 26-27)

KFÍ: Damier Erik Pitts 33/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 20/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 19/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/15 fráköst, Hlynur Hreinsson 3, Hákon Ari Halldórsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Stefán Diegó Garcia 0, Leó Sigurðsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0, Samuel Toluwase 0. 

Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 25, Roburt Sallie 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, George Valentine 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 10/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5, Helgi Freyr Margeirsson 3, Sigtryggur Arnar Björnsson 3, Pétur Rúnar Birgisson 3, Þorbergur Ólafsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0. 

 

KR-Keflavík 85-100 (28-17, 17-26, 26-27, 14-30)

KR: Darshawn McClellan 21/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 12/4 fráköst, Kristófer Acox 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 11/6 stoðsendingar, Brandon Richardson 10/5 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 5/4 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 3, Darri Freyr Atlason 0, Jón Orri Kristjánsson 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. 

Keflavík: Darrel Keith Lewis 30/8 fráköst, Michael Craion 27/13 fráköst/4 varin skot, Billy Baptist 21/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 11, Valur Orri Valsson 6/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 1/4 fráköst, Atli Már Ragnarsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Gunnar H. Stefánsson 0. 

 
Mynd/ Heiða: Magnús Þór hrökk í gang þegar mest lá við í DHL Höllinni.
  
Fréttir
- Auglýsing -