spot_img
HomeFréttirFjórir í röð eftir meiðsli Rondo!

Fjórir í röð eftir meiðsli Rondo!

Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í gær og í nótt. Boston Celtics urðu þá fyrsta lið tímabilsins til að færa Clippers sinn annan tapleik í röð þessa vertíðina. Lakers sluppu með sigur í Detroit og meistarar Miami lögðu Toronto á útivelli.
 
Boston 106-104 LA Clippers
Paul Pierce var stigahæstur í liði Boston með 22 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar en hjá Clippers voru þeir Eric Bledsoe og Jamal Crawford báðir með 23 stig en Bledsoe var einnig með 10 stoðsendingar. Athygli vekur að sigur Boston í nótt var sá fjórði í röðinni eftir að leikstjórnandi liðsins, Rajon Rondo, sleit krossbönd. Chris Paul missti af sínum sjöunda leik í röð með Clippers vegna meiðsla en þetta var einnig í fyrsta sinn á tímabilinu sem Clippers tapa tveimur leikjum í röð!
 
Tilþrif næturinnar
 
 
Úrslit næturinnar

FINAL
 
1:00 PM ET
LAC
104
BOS
106
30 10 37 27
 
 
 
 
33 26 33 14
104
106
  LAC BOS
P Bledsoe 23 Pierce 22
R Griffin 11 Bass 8
A Bledsoe 10 Terry 6
 
Highlights
 
FINAL
 
1:00 PM ET
LAL
98
Fréttir
- Auglýsing -