Í nótt fóru fimm leikir fram í NBA deildinni, við ætlum að líta á tvo þeirra þar sem Houston Rockets snögghitnuðu og Kobe Bryant lék tvo varnarmenn Brooklyn Nets ansi grátt með skrímslatroðslu.
LA Lakers 92-83 Brooklyn Nets
Kobe var stigahæstur með 21 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar. Lakers voru á Dwight Howard sem missti af sínum þriðja leik í röð vegna meiðsla. Brook Lopez var svo atkvæðamestur í liði Nets með 30 stig og 11 fráköst. Kobe átti tilþrif leiksins þegar hann hamraði yfir Brooklyn-vörnina en troðsluna má sjá hér að neðan í tilþrifum næturinnar.
Houston 140-109 Golden State
Houston gerði 77 stig í fyrri hálfleik í leiknum en liðið setti niður 23 þrista í leiknum og jöfnuðu þar með deildarmetið. Jeremy Lin gerði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Rockets og James Harden lauk leik með 18 stig, 7 stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Jarrett Jack kom með 20 stig af bekknum hjá Golden State og einnig 5 stoðsendingar.
Tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
7:00 PM ET
ATL
103
IND
114
| 21 | 28 | 21 | 33 |
|
|
|
|
|
| 18 | 32 | 31 | 33 |
| 103 |
| 114 |
| ATL | IND | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Teague | 24 | George | 29 |
| R | Smith | 10 | Hibbert | 8 |
| A | Korver | 8 | Hill | 8 |





