spot_img
HomeFréttirNorrköping og Sundsvall með sigra í gær

Norrköping og Sundsvall með sigra í gær

Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins höfðu bæði sigra í sínum leikjum, Sundsvall á heimavelli gegn 08 Stockholm HR og Norrköping á útivelli gegn nýliðunum í KFUM Nassjö.
 
Sundsvall Dragons 93-81 08 Stockholm HR
Jakob Örn Sigurðarson var næststigahæstur hjá Sundsvall með 18 stig, 4 fráköst og 2 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson daðraði við myndarlega þrennu með 16 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Stigahæstur í liði drekanna var Michael Cuffee með 23 stig. Sundsvall hafa nú unnið 12 heimaleiki í röð!
 
KFUM Nassjö 88-91 Norrköping Dolphins
Ekki vildi hann niður hjá Pavel Ermolinskij sem gerði eitt stig í leiknum af vítalínunni en þaðan var hann 1 af 6! Pavel var einnig með 5 fráköst og 2 stoðsendingar á rúmum 25 mínútum.
 
Staðan í sænsku deildinni
 
Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. Dragons 26 22 4 44 2357/2079 90.7/80.0 12/1 10/3 94.4/80.4 86.9/79.5 4/1 8/2 +1 +12 -1 6/2
2. Uppsala 25 19 6 38 2083/1863 83.3/74.5 10/3 9/3 83.6/72.4 83.0/76.8 5/0 8/2 +5 +7 +2 4/1
3. Dolphins 25 17 8 34 2044/1916 81.8/76.6 9/3 8/5 83.8/77.3 79.9/76.1 4/1 8/2 +4 +5 +1 4/3
4. Vikings 26 17 9 34 2188/2096 84.2/80.6 9/3 8/6 87.1/79.4 81.6/81.6 4/1 8/2 +2 +5 +1 6/4
5. Borås 25 17 8 34 2416/2273 96.6/90.9 11/2 6/6 95.5/85.8 97.8/96.4 3/2 6/4 +1 +3 -2 4/3
6. Kings 24 17 7 34 1961/1752
Fréttir
- Auglýsing -