spot_img
HomeFréttirBobcats stöðvuðu Boston

Bobcats stöðvuðu Boston

Charlotte Bobcats stöðvuðu í nótt sjö leikja sigurgöngu Boston Celtics þegar liðin mættust í Time Warner Cable Arena í Charlotte. Lokatölur voru 94-91 en Boston fengu tvo þrista í lokin til að jafna metin en þeir vildu ekki niður og þar með lauk sjö leikja sigurgöngu grænna en hún hófst um leið og Rajon Rondo meiddist.
 
Byron Mullens fór fyrir Bobcats með 25 stig og 18 fráköst og Kemba Walker bætti við 18 stigum, 6 fráköstum og 6 stoðsendingum. Hjá Boston var Jeff Green stigahæstur af bekknum með 18 stig og 4 fráköst.
 
San Antonio Spurs áttu ekki í vandræðum með að skella Chicago Bulls 89-103 á útivelli þrátt fyrir að Tony Parker, Tim Duncan og Manu Ginobili væru ekki með! Kawhi Leonard steig upp í liði Spurs með 26 stig og 4 fráköst en Nate Robinson var atkvæðamestur hjá Bulls með 20 stig, 7 stoðsendingar og 2 fráköst.
 
Tilþrif næturinnar:
 
 
Úrslit næturinnar:

FINAL
 
7:00 PM ET
LAC
107
PHI
90
30 26 32 19
 
 
 
 
22 11 26 31
107
90
  LAC PHI
P Paul 21 Young 29
R Jordan 10 Hawes 10
A Paul 11 Holiday 9
 
Highlights
 
FINAL
 
7:00 PM ET
BOS
91
Fréttir
- Auglýsing -